Mál í kynningu


18.5.2020

Urðunarstaður Stekkjarvík, aukin urðun, landmótun og rekstur brennsluofns, Blönduósbæ.

Mat á umhverfisáhrifum - frummatsskýrsla í kynningu

  • Stekkjarvík urðunarstaður

Kynningartími stendur frá 22. maí til 7. júlí 2020.

Norðurá bs. hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum ofangreindrar framkvæmdar.

Allir geta kynnt sér frummatsskýrsluna og lagt fram athugasemdir.

Frummatsskýrsluna má nálgast hér og hjá skrifstofu Blönduósbæjar, Skipulagsstofnun og Þjóðarbókhlöðunni.

Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 7. júlí 2020 til Skipulagsstofnunar eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is.