Mál í kynningu


3.10.2016

Vindaborg, Vindorkuver norðan Þykkvabæjar

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

Athugasemdir berist eigi síðar en 14. október 2016

Biokraft hefur sent tillögu að matsáætlun til Skipulagsstofnun. Framkvæmdin felst í því að reisa 13 vindmyllur sem verði allt að 149 metra háar.

Öllum er heimilt að gera athugasemdir við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast Skipulagsstofnun eigi síðar en 14. október 2016. Athugasemdir má senda í tölvupósti á netfangið skipulag@skipulag.is

Hér má skoða tillögu að matsáætlun.