Fréttir


10.10.2022

Allt að 9,9 MW virkjun í Geitdalsá í Múlaþingi

Umhverfismat - Álit um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sitt um matsáætlun Geitdalsárvirkjunar ehf. um allt að 9,9 MW virkjun í Geitdalsá í Múlaþingi. 

Hér má skoða álit Skipulagsstofnunar, matsáætlun Geitdalsárvirkjunar ehf., umsagnir um matsáætlunina og svör framkvæmdaraðila.