Fréttir


  • Stekkjarvík urðunarstaður

13.6.2019

Aukin urðun í Stekkjarvík, Blönduósbæ

Mat á umhverfisáhrifum – ákvörðun um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum aukinnar urðunar í Stekkjarvík, Blönduósbæ. Fallist er á tillögu Norðurár bs. að matsáætlun með athugasemdum. 

Ákvörðunina má skoða hér.