• borgarlína þversnið

16.3.2021

Borgarlínan, Ártúnshöfði–Hamraborg, Reykjavík og Kópavogi

Mat á umhverfisáhrifum – ákvörðun um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum 1. lotu Borgarlínunnar frá Ártúnshöfða í Reykjavík að Hamraborg í Kópavogi. Fallist er á tillögu Verkefnastofu Borgarlínu með athugasemdum. Ákvörðunina má skoða hér.