Fréttir


27.1.2023

Coda Terminal, móttöku- og geymslustöð fyrir koldíoxíð - Hafnarfjarðarbæ

Umhverfismat - Álit um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sitt um matsáætlun Carbfix vegna Coda Terminal, móttöku og geymslustöðvar fyrir koldíoxíð, Hafnarfjarðarbæ.

Hér má skoða álit Skipulagsstofnunar, ásamt umsögnum umsagnaraðila og svörum framkvæmdaraðila.