Fréttir


27.2.2023

Efnistaka í Höfðafjöru á Kötlutanga, Mýrdalshreppi

Mat á umhverfisáhrifum - álit Skipulagsstofnunar um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sitt um matsáætlun LavaConcept Iceland vegna efnistöku í Höfðafjöru á Kötlutanga, Mýrdalshreppi.

Álit Skipulagsstofnunar, ásamt umsögnum umsagnaraðila og svörum framkvæmdaraðila eru aðgengileg hér.