Fréttir


27.5.2022

Efnistaka í Seyðishólum, Grímsnes- og Grafningshreppi

Mat á umhverfisáhrifum - álit um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sitt um matsáætlun Suðurtaks ehf. um efnistöku í Seyðishólum, Grímsnes- og Grafningshreppi.

Hér má skoða álit Skipulagsstofnunar, umsagnir um matsáætlun og viðbrögð Suðurtaks við umsögnum.