Fréttir


9.12.2022

Efnistaka úr Litla Sandfelli í Þrengslum

Mat á umhverfisáhrifum - álit Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð um umhverfismat

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit vegna umhverfismats á efnistöku úr Litla Sandfelli í Þrengslum, Sveitarfélaginu Ölfusi, skv. lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Álitið liggur frammi hjá Skipulagsstofnun.

Álit Skipulagsstofnunar, matsskýrsla framkvæmdaraðila, umsagnir og viðbrögð við þeim eru aðgengileg hér.