Fréttir


21.3.2018

Efnistaka við Eyri í Reyðarfirði, allt að 520.000 rúmmetrar

Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun um matsáætlun

Fallist á tillögu með athugasemdum

Skipulagsstofnun hefur fallist, með athugasemdum, á tillögu Fjarðabyggðar að matsáætlun fyrir allt að 520.000 rúmmetra efnistöku úr sjó við Eyri í Reyðarfirði.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má skoða hér.