Fréttir


29.12.2022

Eldisstöð laxfiska á landi í Vestmannaeyjum

Umhverfismat framkvæmda - álit Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit vegna eldisstöðvar laxfiska á landi í Vestmannaeyjum skv. lögum nr. 111/2021. Álitið liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, Reykjavík.

Álit Skipulagsstofnunar og umhverfismatsskýrsla framkvæmdaraðila er aðgengileg hér.