Fréttir


23.9.2022

Framleiðsla Hábrúnar ehf. á 11.500 tonnum af regnbogasilungi í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi

Umhverfismat - Álit um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sitt um matsáætlun Hábrúnar ehf. vegna framleiðslu á 11.500 tonnum af regnbogasilungi í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi.

Hér er hægt að kynna sér álit Skipulagsstofnunar, matsáætlun Hábrúnar, umsagnir og athugasemdir við matsáætlun og svör framkvæmdaraðila.