Fréttir


20.2.2023

Framleiðsla metans og vetnis á Reykjanesi

Mat á umhverfisáhrifum - álit Skipulagsstofnunar um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sitt um matsáætlun Swiss Green Gas International vegna framleiðslu á vetni og metan við Reykjanesvirkjun í Reykjanesbæ.

Álit Skipulagsstofnunar, ásamt umsögnum umsagnaraðila og svörum framkvæmdaraðila eru aðgengileg hér.