5.5.2017

Hálendismiðstöðin í Kerlingarfjöllum

Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun um tillögu að matsáætlun

Fallist á tillögu með athugasemdum

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Fannborgar að matsáætlun vegna hálendismiðstöðvar í Kerlingarfjöllum, Hrunamannahreppi. Ákvörðun um tillögu að matsáætlun má finna hér