Fréttir


13.4.2022

Hringvegur í Mýrdal

Mat á umhverfisáhrifum - álit um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar

Skipulagsstofnun hefur birt álit sitt um matsáætlun vegna Hringvegar í Mýrdal.

Hér má finna álit Skipulagsstofnunar, matsáætlun Vegagerðarinnar, umsagnir um matsáætlunina og viðbrögð Vegagerðarinnar við umsögnum.