Fréttir


  • Svipmyndir af ýmsum stöðum

25.3.2020

Hver er þinn eftirlætisstaður?

Nú um stundir er gott að láta hugann reika til staða þar sem okkur líður vel. Til staða sem okkur þykja aðlaðandi og skemmtilegir, sem við sækjum til eða eigum leið um frá degi til dags og eru í uppáhaldi af einhverjum ástæðum. Á Facebook-síðu Skipulagsstofnunar má deila mynd eða stuttri frásögn af sínum eftirlætisstað – götu, torgi, hverfi eða stað í náttúrunni. Hver er þinn eftirlætisstaður?