Fréttir


10.7.2020

Kolsýruframleiðsla á Hellisheiði, Sveitarfélaginu Ölfusi

Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun um matsskyldu

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að fyrirhuguð kolsýruframleiðsla á Hellisheiði, Sveitarfélaginu Ölfusi, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000.

Ákvörðun Skipulagsstofnunar er aðgengileg hér.

Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur til 10. ágúst 2020.