Fréttir


  • Jarðstrengur-Kárastaðir

5.12.2019

Lagning há- og lágspennustrengs frá Kárastöðum að Hakinu

Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun um matsskyldu

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að lagning há- og lágspennustrengs frá Kárastöðum að Hakinu, Bláskógabyggð, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000.

Ákvörðun Skipulagsstofnunar er aðgengileg hér.

Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur til 9. janúar 2020.