Fréttir


  • Kjarr

14.12.2022

Leiðbeiningar um brunavarnir í frístundabyggð

Birtar hafa verið leiðbeiningar eftir opið samráð á vormánuðum 2022

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) annast gerð leiðbeininga um brunavarnir. Leiðbeiningar þessar eru meginreglur og í stöðugri endurskoðun. Skipulagsstofnun hefur komið að gerð eftirfarandi leiðbeininga:

Brunavarnir í frístundabyggð.

Að auki er að finna ýmsar aðrar leiðbeiningar um brunavarnir á heimasíðu HMS.