Fréttir


  • Borgartún 7b

10.12.2019

Lokun vegna veðurs

Vegna slæmrar veðurspár verður Skipulagsstofnun lokað klukkan 14.00 í dag, þriðjudaginn 10. desember. Við bendum á netfang stofnunarinnar, skipulag@skipulag.is, vegna erinda við stofnunina.