Meðferð og förgun útfellinga í Reykjanesvirkjun
Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun um tillögu að matsáætlun
Fallist á tillögu með athugasemdum
Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu HS Orku að matsáætlun vegna meðferðar og förgun útfellinga í Reykjanesvirkjun. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má finna hér.