Fréttir


27.6.2022

Mountain Lagoon í Hveradölum - Baðhús og baðlón, Sveitarfélaginu Ölfusi

Mat á umhverfisáhrifum - álit Skipulagsstofnunar um umhverfismatsskýrslu

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit vegna Mountain Lagoon í Hveradölum - Baðhús og baðlón, Sveitarfélaginu Ölfusi, skv. lögum nr. 111/2021.

Álitið liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b.

Álit Skipulagsstofnunar er einnig aðgengilegt hér , ásamt umhverfismatsskýrslu, umsögnum og svörum framkvæmdaraðila.