Fréttir


9.7.2014

Kísilmálmverksmiðja Thorsil í Helguvík

Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun um matsáætlun


Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um tillögu Mannvits að matsáætlun fyrir kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ.  Verksmiðjan mun geta framleitt allt að 110.000 tonn á ári. 

Ákvörðun Skipulagsstofnunar má skoða hér.