Fréttir


29.8.2014

Skipulagsdagurinn 2014 - Dagskrá og streymi

Skipulagsdagurinn - árlegur samráðsfundur Skipulagsstofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga og sveitarfélaganna er haldinn á Grand Hótel í Reykjavík, þann 29. ágúst 2014 frá kl.10.00 til 17.00, sjá meðfylgjandi dagskrá.

Til fundarins er boðið sveitarstjórnarmönnum, fulltrúum í skipulagsnefndum, skipulagsfulltrúum og öðrum starfsmönnum sveitarfélaga sem annast skipulagsmál. Lokað hefur verið fyrir skráningu á fundinn.

Nálgast má erindin með því að smella hér.

Fundinum er streymt yfir netið. Horfa má á útsendinguna hér að neðan og einnig í gegnum heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga.