Fréttir


22.9.2014

Búrfellslundur.  Vindmyllur á Rangárþingi ytra og í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun um tillögu að matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Landsvirkjunar að matsáætlun með athugasemdum.

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Landsvirkjunar að matsáætlun vegna vindmylla á Rangárþingi ytra og í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.  Ákvörðunina má kynna sér hjá Skipulagsstofnun.

Ákvörðunin er aðgengileg hér.