Fréttir


1.10.2014

Dyrhólaey, ákvörðun: Breyting á deiliskipulagi er ekki háð lögum um umhverfismat áætlana.

Umhverfismat áætlana - Ákvörðun Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að tillaga að breytingu á deiliskipulagi Dyrhólaeyjar sem auglýst var í lok júlí 2014, falli ekki undir lög um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.  Ákvörðunina má kæra til umhverfis – og auðlindaráðherra. Kærufrestur er til 2. nóvember 2014.

Ákvörðunina má sjá hér.