Fréttir


10.11.2014

Fiskeldi Austfjarða hf. framleiðsluaukning í Fáskrúðsfirði og Berufirði

Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun um tillögu að matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur fallist á, með athugasemdum, tillögu Fiskeldis Austfjarða hf. vegna 13.000 tonna aukningar á eldi á laxi og regnbogasilungi í Fáskrúðsfirði og Berufirði.

Ákvörðun um tillögu að matsáætlun má finna hér.