Fréttir


18.11.2014

Bilun í tölvukerfi

Við biðjumst velvirðingar á truflunum vegna bilunar í tölvukerfi Skipulagsstofnunar. Í gær og í dag höfum við verið að stríða við bilun í tölvupóstkerfi, málaskrá og Skipulagsvefsjá.

Unnið er að viðgerð. Við vonumst til að kerfið verið komið í lag síðar í dag.