Fréttir


19.11.2014

Enn bilun í tölvukerfinu

Því miður erum við ennþá að glíma við bilun í málaskrá, skipulagsvefsjá og tölvupóstkerfi. Sjáum fram á truflanir á starfseminni fram eftir degi vegna þessa.