Fréttir


19.11.2014

Dýrfiskur hf. Framleiðsla á 4.000 tonnum af regnbogasilungi í Arnarfirði

Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu framkvæmdaraðila um tillögu að matsáætlun með athugasemdum

Skipulagsstofnun hefur fallist á, með athugasemdum, tillögu Dýrfisks hf. vegna 4.000 tonna framleiðslu á regnbogasilungi í Borgarfirði, Trostansfirði og við Lækjarbót, Arnarfirði