Fréttir


28.4.2010

Svæðisskipulag Suðurnesja 2008 - 2024


Kynningarfundur um leiðarljós svæðisskipulags Suðurnesja verður haldinn mánudaginn 3. maí kl. 17:30 - 18:30 í fyrirlestrarsal íþróttaakademíunnar við Krossmóa 58 í Reykjanesbæ sjá nánar

Samvinnunefnd um svæðisskipulag Suðurnesja