Fréttir


11.6.2010

Snæfellsnesvegur (54) um Fróðárheiði, frá Valavatni til Útnesvegar (574)

Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að uppbygging Snæfellsnesvegar um Fróðárheiði, frá Valavatni að Útnesvegi, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.

Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 1. júlí 2010.  Ákvörðun Skipulagsstofnunar má sjá í heild sinni hér.