Fréttir


11.6.2010

Austurleið (F-923) um Hrafnkelsdal, Fljótsdalshéraði

Ákvörðun Skipulagsstofnunar um tillögu að matsáætlun

Fallist er á tillögu að matsáætlun með athugasemdum.

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um tillögu Vegagerðarinnar að matsáætlun Austurleiðar (F-923) um Hrafnkelsdal, Fljótsdalshéraði. Fallist er á tillöguna með athugasemdum.  Ákvörðun Skipulagsstofnunar má sjá í heild sinni hér.