Fréttir


20.9.2010

Samráðsfundur Skipulagsstofnunar og sveitarfélaga 2010 - glærur frá fundinum

Árlegur samráðsfundur Skipulagsstofnunar og sveitarfélaga var haldinn í Reykholti, Borgarbyggð dagana 16. og 17. sept.
Vegna sveitarstjórnakosninganna sl. vor var ákveðið að halda fundinn að þessu sinni að hausti en næsti fundur verður haldinn vorið, 2011. Fundurinn var ágætlega sóttur og tókst í alla staði vel.

Hér að neðan eru glærur allflestra fyrirlestranna en þeir fyrirlestrar sem vantar verða settir inn við fyrsta tækifæri.

Setning samráðsfundar  - Stefán Thors, skipulagsstjóri
Hlutverk og ábyrgð, aðalskipulag
  - Hafdís Hafliðadóttir, Skipulagsstofnun
Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2008-2020 - Jóhann Birkir Helgason, Ísafjarðarbær
Svæðisskipulag í fortíð, nútíð og framtíð - Stefán Thors, Skipulagsstofnun
Svæðisskipulag Suðurnesja, nýjar áherslur - Ásmundur Friðriksson, Sveitarfélagið Garður
Ný skipulagslög og áherslur Sambands íslenskra sveitarfélaga á sviði skipulagsmála - Guðjón Bragason, Samband íslenskra sveitarfélaga
Mat á umhverfisáhrifum: Ábendingar og leiðbeiningar - Rut Kristinsdóttir, Skipulagsstofnun    
Náttúruhamfarir, hættumat og hættumatsrammi Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar - Trausti Jónsson, Veðurstofa Íslands
Nýlegir úrskurðir úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dómar og áhrif þeirra á skipulagsgerð og mat á umhverfisáhrifum - Þorvaldur Þorsteinsson, Skipulagsstofnun
Deiliskipulag: Ábendingar og leiðbeiningar - Málfríður K. Kristiansen, Skipulagsstofnun