Fréttir


16.12.2010

Kísilmálmverksmiðja í Þorlákshöfn

Ákvörðun Skipulagsstofnunar um tillögu að matsáætlun

Skipulagsstofnun fellst á tillögu framkvæmdaraðila með athugasemdum.

Í samræmi við 8. gr. laga nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum er hér kynnt niðurstaða Skipulagsstofnunar um tillögu Thorsil ehf. að matsáætlun um fyrirhugaða kísilmálmverksmiðju Thorsil ehf. í Þorlákshöfn, Sveitarfélaginu Ölfusi. Skipulagsstofnun fellst á tillögu framkvæmdaraðila að matsáætlun með þeim viðbótum sem koma fram í bréfum Mannvits dags. 13. desember 2010 og með athugasemdum sem sjá má hér.