Fréttir


3.1.2011

Litlar vatnsaflsvirkjanir - leiðbeiningar Skipulagsstofnunar

Nýjar leiðbeiningar Skipulagsstofnunar


Skipulagsstofnun hefur gefið út nýjar leiðbeiningar um tilkynningaskyldar vatnsaflsvirkjanir með uppsett afl að 10 MW.  Leiðbeiningarnar eru ætlaðar þeim sem ráðgera að reisa vatnsaflsvirkjun sem er tilkynningaskyld til Skipulagsstofnunar á grundvelli laga nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.  Leiðbeiningarnar má skoða í heild sinni hér.