Fréttir


7.1.2011

Nýjar leiðbeiningar vegna nýrra skipulagslaga

Út eru komnar leiðbeiningar um helstu nýmæli í nýjum skipulagslögum. Þær eru um lagaskil , lýsingu á skipulagsverkefni og nýmæli í deiliskipulagi og aðalskipulagi.