Fréttir


22.12.2022

Notkun ásætuvarna sem innihalda kopar í eldi Arctic Sea Farm í Arnarfirði

Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun um matsskyldu

Framkvæmd háð mati á umhverfisáhrifum

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að notkun ásætuvarna sem innihalda kopar í eldi Arctic Sea Farm í Arnarfirði skuli háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 111/2021.

Ákvörðun Skipulagsstofnunar er aðgengileg hér.

Greinargerð framkvæmdaraðila.

Umsagnir umsagnaraðila.

Viðbrögð framkvæmdaraðila.

Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur til 30. janúar 2023.