Fréttir


17.5.2011

Skrifstofur Skipulagsstofnunar lokaðar

Skrifstofur Skipulagsstofnunar verða lokaðar eftir hádegi fimmtudaginn 19. maí vegna jarðarfarar Zóphóníasar Pálssonar, fyrrverandi skipulagsstjóra ríkisins.