Fréttir


15.9.2011

Búlandsvirkjun, allt að 150 MW vatnsaflsvirkjun í Skaftártungu, Skaftárhreppi

Ákvörðun Skipulagsstofnunar um tillögu að matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu að matsáætlun með athugasemdum

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um tillögu Suðurorku ehf að matsáætlun Búlandsvirkjunar, allt að 150 MW vatnsaflsvirkjunar í Skaftárhreppi. Fallist er á tillöguna með athugasemdum. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má skoða hér