20.9.2011

Ofanflóðavarnir neðan Gleiðarhjalla á Ísafirði

Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu framkvæmdaraðila um tillögu að matsáætlun með athugasemdum

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um tillögu Náttúrustofu Vestfjarða, f.h. Ísafjarðarbæjar, að matsáætlun ofanflóðavarna neðan Gleiðarhjalla, Ísafirði. Fallist er á tillöguna með athugsemdum. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má sjá hér.