Fréttir


21.11.2011

Þverárnáma í Eyjafjarðarsveit

Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun Skipulagsstofnunar um tillögu að matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu framkvæmdaraðila að matsáætlun með athugasemdum

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um tillögu Þvérár-Golf ehf. að matsáætlun Þvérárnámu í Eyjafjarðarsveit. Fallist er á tillöguna með athugasemdum og er ákvörðun Skipualgsstofnunar að finna hér