Fréttir


20.8.2012

Þríhnúkagígur - kynningarfundur

MAT Á UMHVERFISÁHRIFUMVEGNA AÐGENGIS AÐ ÞRÍHNÚKAGÍG

Kynningarfundur verður á miðvikudaginn 22. ágúst kl. 16:30

Þríhnúkar ehf. standa fyrir kynningarfundi að Hótel Natura, Þingsal 1, miðvikudaginn 22. ágúst n.k. kl. 16:30-18:30. Þar verður kynnt tillaga að framkvæmd og frummatsskýrsla um mat á umhverfisáhrifum vegna hennar.

Frummatsskýrsla er nú til kynningar og hafa allir rétt til að leggja fram athugasemdir.  Þeim sem vilja kynna sér innihald frummatsskýrslunnar er bent á heimasíðu VSÓ Ráðgjafar, www.vso.is.

Aðgangur er öllum opinn.