2.11.2012

Skýrsla um umhverfismat áætlana

Skipulagsstofnun hefur tekið saman skýrslu um framkvæmd á umhverfismati áætlana og sent ráðherra skv. 2. mgr. 4. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Í ákvæðinu er kveðið á um að stofnunin fylgist með framkvæmd umhverfismats áætlana og taki saman skýrslu um framkvæmdina til ráðherra á fimm ára fresti með það að markmið að tryggja gæði umhverfismats áætlana.

Hér má nálgast skýrsluna í heild