Fréttir


14.11.2012

Ákvörðun um umhverfismatsskyldu

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að kerfisáætlun Landsnets 2012-2016 og langtímaáætlun til ársins 2026 falli ekki undir gildissvið laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.

Kærufrestur til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins er einn mánuður frá birtingu tilkynningar um ákvörðun stofnunarinnar.

Ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismatsskyldu kerfisáætlunar Landsnets 2012-2016