Fréttir


19.5.2014

Aukin framleiðsla á laxi í sjókvíum Arnarlax hf í Arnarfirði

Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun Skipulagsstofnunar um tillögu að matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu framkvæmdaraðila að matsáætlun.

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um tillögu Arnarlax hf að matsáætlun um aukna framleiðslu á laxi í sjókvíum í Arnarfirði og er fallist á tillöguna. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má skoða hér.