Fréttir


30.5.2014

Eldi Hraðfrystihússins Gunnvarar á regnbogasilungi og þorski í Ísafjarðardjúpi

Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun Skipulagsstofnunar um tillögu að matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu framkvæmdaraðila að matsáætlun.

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um tillögu Hraðfrystihússins Gunnvarar hf að matsáætlun um eldi fyrirtækisins á regnbogasilungi og þorski í Ísafjarðardjúpi og er fallist á tillöguna. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má skoða hér.