27.12.2017

Ofanflóðavarnir á Patreksfirði, Urðargata, Hólar og Mýrar

Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun um matsáætlun

Fallist á tillögu að matsáætlun með athugasemdum

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Vesturbyggðar að matsáætlun vegna ofanflóðavarna á Patreksfirði við Urðargötu, Hóla og Mýrar.  Ákvörðun Skipulagsstofnunar má lesa hér.