Fréttir


  • Haspennulinur_minni

6.2.2017

Sprengisandslína

Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun um sameiginlegt mat

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdin Sprengisandslína skuli ekki metin sameiginlega með Blöndulínu 3, línu milli Hólasands og Kröflu, Hólasandslínu, Kröflulínu 3 og línu milli Brennimels og Blöndu samkvæmt lögum nr. 106/2000. Ákvörðunina má skoða hér.

Ákvörðun má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur til 9. mars 2017.