Fréttir


22.9.2016

Staðfesting á breytingu á aðalskipulagi Hornafjarðar, Dalbraut 2

Skipulagsstofnun staðfesti þann 29. ágúst 2016 breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins Hornafjarðar sem samþykkt var í bæjarstjórn 3. júní 2016.

Breytingin felur í sér heimild til reksturs gistiþjónustu á verslunar- og þjónustusvæði við Dalbraut. Málsmeðferð var samkvæmt 2. mgr. 36. skipulagslaga nr. 123/2010.

Hægt er nálgast aðalskipulagsbreytinguna í Skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar.